16.5.2007 | 17:14
Blautur dagur
Það er frekar blautur dagur í dag og því verður mér ekki mikið úr verki. Ég er að njóta þess að geta slakað á næstu daga eftir harða prófdaga þar sem ég missti meðal annars af West Ham-Manchester United leiknum en fyrir þá sem ekki vita þá ákvað ég skyndilega að fá mikinn áhuga á fótbolta.
Ætla aðfá mér eitthvað gott, kannsk kakó, og horfa svo á Friends eða eitthvað.
Bendi á geggjaðan leik http://leikjanet.is/?gluggi=leikir_spila&leikur=60
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.