17.5.2007 | 04:12
Lög dagsins
Lög dagsins eru að þessu sinni tvö klassísk lög. Annars vegar Con Te Partiro í flutningi Andrea Bocelli. Lagið sjálft gerði Francesco Sartori en textinn er eftir Lucio Quarantotto. Lagið er ítalskt að uppruna og þýðir víst Time To Say Goodbye. Lagið var fyrst flutt af Andrea Bocelli og er hans frægasta lag. Fyrir þá sem vilja sjá myndband við lagið þá er það hér:
Annað lagið er svo árstíðirnar 4 eftir Vivaldi. Þetta mun held ég vera sumar. Ég mæli samt með því að þið fáið ykkur þessi lög, lokið augunum og hlustið á þau með alvöru headphones. Það er æði. Hér er lagið svo í flutningi hinnar geysimögnuðu Kyung Wha Chung.
b.t.w. ég verð ekki bara með klassísk lög sem lög dagsins ;)
Annað lagið er svo árstíðirnar 4 eftir Vivaldi. Þetta mun held ég vera sumar. Ég mæli samt með því að þið fáið ykkur þessi lög, lokið augunum og hlustið á þau með alvöru headphones. Það er æði. Hér er lagið svo í flutningi hinnar geysimögnuðu Kyung Wha Chung.
b.t.w. ég verð ekki bara með klassísk lög sem lög dagsins ;)
Athugasemdir
hæ Kolbeinn .. er ekki med blogg, svo get ekki
ordid bloggvinur. En viltu ekki bua til ljod samt?
Kv Huldan
Hulda (Dale) (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.