24.5.2007 | 02:11
Girls night out
Við strákarnir ákváðum að eiga saman svona ,,girls night out í gærkvöldi.
Leigðum okkur Mean girls og tókum reyndar líka Harold & Kumar Go to White Castle svona ef við skyldum þurfa að fá smár strákamynd í okkur líka en þess var ekki þörf að okkar mati, Mean Girls var auðvitað bara frábær og næst verður tekin jafnvel enn meiri klassík en það er Bring It On: All or Nothing sem er framhald af hinni frábæru Bring it on frá 2000. Kannski að við sláum þeim bara saman á eitt kvöld og förum svo á smá trúnó eftir á ;)
Leigðum okkur Mean girls og tókum reyndar líka Harold & Kumar Go to White Castle svona ef við skyldum þurfa að fá smár strákamynd í okkur líka en þess var ekki þörf að okkar mati, Mean Girls var auðvitað bara frábær og næst verður tekin jafnvel enn meiri klassík en það er Bring It On: All or Nothing sem er framhald af hinni frábæru Bring it on frá 2000. Kannski að við sláum þeim bara saman á eitt kvöld og förum svo á smá trúnó eftir á ;)
Athugasemdir
Þig vantar nauðsynlega að bæta Clueless við - það er ekki hægt að hafa stelpukvöld án Clueless
Birna Dís , 24.5.2007 kl. 19:18
Ég skammast mín fyrir að segja að ég hef aldrei séð Clueless þrátt fyrir að það sé móðir allra stelpumynda :S
Verð að bæta úr þessu næst
Kolbeinn Karl Kristinsson, 25.5.2007 kl. 12:18
sjit eg verd med i að horfa á clueless. ég vil lika sja love actually. mér finnst samt að þið eigið að taka eitt Bring It On maraþon í staðinn fyrir að horfa bara á eina.
Ragnar Sigurðarson, 25.5.2007 kl. 21:10
Hahha snilld.. Og þið eruð að velja bestu stelpumyndirnar.. það er nokkuð gott!!!! En Bring it on er gull í mínum augum svo bara njóttu vel;=)haha
En Notebook.. þið verðið að sjá hana líka.. og helst tvisvar.. Hún tekur smá tíma að síast inn og komast í gírinn.!!!
En vonandi skemmtuð þið ykkur mjög vel:D
Bjarma (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.