Myndir frá Róm


Jæja þá eru fyrstu myndirnar frá Róm komnar á netið. Ég tók vélina bara seinni partinn og komst að því að ég hafði gleymt að tæma kortið á vélinni svo ég gat bara tekið örfáar myndir og flestar voru teknar á ferð en ég set meira inn á næstu dögum :)

Hér er linkurinn á albúmið: Myndaalbúmið

og hér er svo mynd sem ég tók af vatikaninu áðan en ég tók hana einmitt á ferð og við vorum beygjandi svo ég rétti eiginlega bara út höndina og tók mynd og það vildi svo heppilega til að hún var ekki skökk og leiðinleg heldur bara ágæt. Sjáið restina af myndunum með því að klikka á linkinn hérna fyrir ofan og endilega gefið álit á myndirnar (b.t.w. lagði ekki mikið í myndatökuna svo þær eru kannski ekkert of spes) Já b.t.w. myndirnar eru stærri í albúminu en þetta :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

spes sightseeing túr sem brunar framhjá vatikaninu

Ragnar Sigurðarson, 8.6.2007 kl. 19:22

2 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Þetta eru fínar myndir Kolbeinn. Gaman hlýtur að hafa verið að sjá Róm, ég á það alveg eftir þó ég hafi nú ferðast nokkuð víða. Ég var ekki búinn að kveikja á því áður hverra manna þú ert, ég er ekki svo mannglöggur. Bið að heilsa foreldrum þínum og afsaka ómanngleggni mína.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 10.6.2007 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband