27.6.2007 | 00:00
Afmælisbloggið
Jæja þá er þetta fyrsta bloggið mitt á þrítugsaldrinum! Klukkan er akkurat á miðnætti sem þýðir að kallinn er tvítugur og það fyrsta sem ég ætla að gera í dag er að blogga!
Afmæliskveðja, Kolbeinn
27.6.2007 | 00:00
Jæja þá er þetta fyrsta bloggið mitt á þrítugsaldrinum! Klukkan er akkurat á miðnætti sem þýðir að kallinn er tvítugur og það fyrsta sem ég ætla að gera í dag er að blogga!
Afmæliskveðja, Kolbeinn
Athugasemdir
TIl hamingju með daginn kall
Þorsteinn (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.