27.6.2007 | 18:43
Mitt nýja heimili
Mitt nýja heimili mun verða Stóruskógar 11 sem finn reyndar hvergi á skrám hjá Bifröst og ég held reyndar að það sé sumarbústaður í nágrenni við Bifröst sem mér finnst eitthvað hálf lame en jæja maður verður að sætta sig við það sem maður fær.
Ef ég hef á réttu að standa þá er þetta heimilið mitt nýja:
http://www.sfr.is/files/zqtmxcy4a5_stóru-skógar_3586.jpg
http://www.sfr.is/files/kvgxud5thl_stóru-skógar_3582.jpg
Athugasemdir
hvaðahvaða, eg hef gist í bústað þarna að sumri til sem var í eigu Bifrastar (röstar?) og það var bara mjög fínt, býr einhver annar með þér þarna ?
Ragnar Sigurðarson, 27.6.2007 kl. 22:04
Já allavegana einn annar dúddi. Man ekki hver það er
Kolbeinn Karl Kristinsson, 28.6.2007 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.