Partý amma

Fyrir ykkur sem ekki vita á mjög mjög sérstaka ömmu. Amma mín er svona þessi manneskja sem maður verður mjög hissa þegar maður hittir. Hún er mikil tilfinningamanneskja og er annað hvort mjög bitur eða í dúndurstuði. Amma mín lifir fyrir að allt sé fullkomlega hreint og hringir einu sinni til tvisvar á dag einungis til þess að kanna hvernig staðan sé á ruslinu og óhreina tauinu í vaskinum. Amma mín getur verið mikill stuðbolti Fyrir þá sem ekki vita er ég einmitt með mynd af henni framan á debetkortinu mínu. Hún kom í heimsókn um daginn og í leyni tók ég upp 2 myndbönd af henni til að þið gætuð séð hverslags orkubomba þessi kona er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

ég vil fá myndina af ömmu þinni sem er á kortinu þínu á mitt kort !

Ragnar Sigurðarson, 24.7.2007 kl. 21:44

2 Smámynd: Kolbeinn Karl Kristinsson

Ragnar við reddum þvi bara!

Kolbeinn Karl Kristinsson, 25.7.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband