Fyrsta bókin



Jæja þá er ég bara búinn að gefa út mína fyrstu bók og eitt stykki komið úr framleiðslu. www.lulu.com býður manni nefnilega upp á að gefa út sína eigin bók frítt og ég tók mig til og setti ljóðið um hann Tryggva minn á 250bls og skellti í prentun. Bókin kom svo í gær og afhenti ég Tryggva hana við mikinn fögnuð en hafði ekki hugmynd afhverju hann var kallaður heim til mín. Ég var búinn að hringja í hann á síðustu dögum segjandi að ég myndi kalla hann heim til mín á næstu dögum því ég þyrfti að ræða aðeins við hann og var voða alvarlegur í tali alltaf en sagði að ég myndi hringja í hann þegar ég væri tilbúinn að ræða við hann.

 Bókin heitir Tómatsósumeistari frelsis og er fáanleg á http://stores.lulu.com/store.php?fAcctID=1158615

 Fleiri bækur eru svo væntanlegar á næstunni og stefni ég að því að gefa út ljóðabókasafn á næstunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

hehe þú ert svolítið klikkaður   

Ragnar Sigurðarson, 9.8.2007 kl. 17:20

2 identicon

Raggi þú veist aldrei hvenær kemur að þér! :D Allir heppnir sem eiga ljóð um sig gætu hreppt ljóðabók ;)

Kolbeinn Karl (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 18:56

3 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

já ég vil nú líka meina að ljóðið þitt um mig sé þitt besta verk

Ragnar Sigurðarson, 9.8.2007 kl. 22:12

4 Smámynd: Birna Dís

Mér var nú lofað ljóði

Birna Dís , 10.8.2007 kl. 09:38

5 Smámynd: Kolbeinn Karl Kristinsson

Og ljóð þú munt fá Birna :) Ég fékk bara alveg upp í kok á sínum tíma en er að komast í gírinn aftur ;)

Kolbeinn Karl Kristinsson, 10.8.2007 kl. 11:14

6 Smámynd: Birna Dís

Semur til mín ljóð í haust - þegar ég er búin að bjóða þér í kaffi

Ég flyt uppeftir 24.08 þannig að ég verð búin að koma mér fyrir og með heitt á könnunni þegar þú mætir

Birna Dís , 10.8.2007 kl. 11:17

7 Smámynd: Kolbeinn Karl Kristinsson

Mér líst vel á þetta Birna. Ég er strax byrjaður að hugsa um ljóðið. Þetta verður eitt rosalegt ljóð sko. vá ég á held ég bara eftir að koma sjálfum mér á óvart!

Kolbeinn Karl Kristinsson, 10.8.2007 kl. 12:01

8 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

ég krefst þess af birnu að bjóða mér í kaffi ef ég fer í bifröst næsta haust !

Ragnar Sigurðarson, 13.8.2007 kl. 22:56

9 Smámynd: Birna Dís

Þér er hér með boðið í kaffi Ragnar

Birna Dís , 14.8.2007 kl. 15:25

10 Smámynd: Kolbeinn Karl Kristinsson

Vinur minn hann Þorsteinn sem er að fara með mér á Bifröst er kominn með smá minnimáttarkennd út af þessu öllu saman en þorir ekki að pósta kommenti hérna inn. Honum langar alveg rosalega í kaffi til þín en finnur fyrir smá höfnunartilfinningu. Honum finnst eins og þú takir mig alltaf fram yfir sig. Má ég ekki segja að hann sé velkominn í kaffi hvenær sem er til þín? Hann er eiginlega alveg eyðilagður strákurinn :)

Kolbeinn Karl Kristinsson, 14.8.2007 kl. 22:06

11 Smámynd: Birna Dís

Ég hafði einmitt hugsað mér að baka köku sérstaklega handa Þorsteini þegar hann kemur.. Fékk eitthvað svona hugboð um að hann væri til og langaði í kaffi...

Birna Dís , 15.8.2007 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband