Kominn aftur

Kominn aftur á Bifröst og byrjaður í tíma. Ég hélt í alvörunni í nótt
að gámurinn sem ég bý í myndi fjúka burtu. Maður veit að maður býr út í
rassgati þegar samlokurnar í búðinni eru veðurtepptar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband