4.1.2008 | 02:19
Þá fer að síga á seinni hlutann...
Jæja þá fer að síga á seinni hlutann á þessu jólafríi. Ég hef gert fátt annað en að liggja í leti, borða nammi, góðan mat, sofa, versla og hafa gaman. Þetta er búið að vera eitt af bestu jólafríum sem ég hef farið í en það verður líka gaman að byrja aftur í skólanum :)
Ég er reyndar tölvulaus þessa stundina þar sem apple umboðið er eitthvað að fikta í batterýinu á tölvunni minni. Átti góðan dag með mása í bænum í dag og við notuðum gjafakortin okkar, fengum okkur að borða og enduðum svo á bíó. Keypti mér ógó flottann vindjakka sem er samt ekki svona vindjakki til að nota bara í vindi heldur meira svona léttur jakki til að vera í og svo keypti ég mér skyrtu.
Er að spá í að kaupa mér einhverja íþróttaskó á morgun og kannski buxur... ef ég tími ;)
Ég er reyndar tölvulaus þessa stundina þar sem apple umboðið er eitthvað að fikta í batterýinu á tölvunni minni. Átti góðan dag með mása í bænum í dag og við notuðum gjafakortin okkar, fengum okkur að borða og enduðum svo á bíó. Keypti mér ógó flottann vindjakka sem er samt ekki svona vindjakki til að nota bara í vindi heldur meira svona léttur jakki til að vera í og svo keypti ég mér skyrtu.
Er að spá í að kaupa mér einhverja íþróttaskó á morgun og kannski buxur... ef ég tími ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.