17.3.2008 | 15:20
Páskafrí og lærdómu
Jæja þá er ég kominn í páskafrí sem verður tekið í lærdóm og aftur lærdóm. Er á leiðinni út á bókasafn núna að lesa fyrir komandi próf því prófavikan byrjar eftir páskafríið og ég er ekki svo ekki með alla hluti á hreinu. Þarf t.d. að fara í munnlegt lokapróf í lögfræði úff.
Annars var ég að vakna og klukkan er eitthvað í kringum 3 sem er nú ekki alveg rétti tíminn til að vakna á ef maður ætlar að vera duglegur í þessum blessaða lærdómi...
Jæja best að byrja
Athugasemdir
Sömu plön hjá mér um páskanna, við verðum saman í þessu!
Magnús (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.