Magahnútur...

Ísland - Svíþjóð í kvöld og ég er kominn með hnút í magann út af leiknum. held að það séu ekki margir stuðningsmenn sem eru hreinlega að deyja úr strassi kl 12 um dag yfir leik Íslenska landsliðsins í kvöld. Í mínum augum er þetta ég og liðið sem erum að keppa og ég bölva mér stundum fyrir að líta á klóstið í miðjum leik ef liðið hefur tapað forystu á meðan.

Annars er landsliðsbúningurinn tilbúinn og svo verður farið á kaffihúsið og horft. Mér skilst að það sé hamborgara og pítuhlaðboð þar sem ég skil ekki. hversu marga hamborgara á fólk að geta borðað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband